Metallica.

Metallica-Einarsson og Reiða Öndin.

Metallica er frábær og glæsileg fluga sem svo sannarlega hefur gert góða hluti fyrir margan veiðimanninn. Hún er hönnuð af Pétri Steingrímssyni og hans orð segja sennilega mest um þessa fallegu flugu. „Þeir sem eiga fáeinar gerðir af Metallicu þekkja ekki veiðileysi.“
Hvað er síðan fallegra en sambland af litríkum hlutum og fallegri flugu sem nýtast manni vel við veiðar. Metallica, Einarsson- Reiða-Öndin. Fullkomin samsetning og ég tala nú ekki um notagildið. Gerir hvern veiðimann betri og mun líklegri til að ná árangri. Hvað er svo betra en að fullnægja veiðiþörfinni vel græjaður. RÖ