Gjafakassar frá Reiðu öndinni
Reiða Öndin býður upp á gjafakassa fyrir vörurnar. Kassarnir eru úr Birkifuru og eru íslenskt handverk, hannaðir af Reiðu Öndinni og Graf. Kassana er hægt að fá í öllum stærðum og gerðum undir vörur frá RÖ. Hægt er að merkja kassana með nöfnum, texta eða lógói.