FAÐMUR Kúba

FAÐMUR Kúba

kr.17,500

Rokkuð útgáfa af faðminum. Faðmur Kúba er með silfur perlum í laginu líkt og hauskúbur fyrir mælieiningar. Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fisk. Faðmurinn er búin til úr leðri, silfur perlum, kúpum sem marka hverja 10cm og svartar perlur þar á milli sem marka 5cm. Faðminum opnast og lokast með segullás og er þæginlegur í notkun. Fæst í nokkrum litum.

Flokkur:

Lýsing

Faðmur kúba

Rokkuð útgáfa af faðminum. Faðmur Kúba er með silfur perlum í laginu líkt og hauskúbur fyrir mælieiningar. Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fisk. Faðmurinn er búin til úr leðri, silfur perlum, kúpum sem marka hverja 10cm og svartar perlur þar á milli sem marka 5cm. Faðminum opnast og lokast með segullás og er þæginlegur í notkun.

Hægt að sérpanta í öðrum litum.

Ummæli

Engin ummæli hafa verið skráð.

Gefðu fyrstu stjörnurnar og ummæling “FAÐMUR Kúba”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *