Lýsing

Faðmur ljós með grænum perlum

Faðmur er mælieining eða málband sem veiðimaðurinn er með um úlnliðinn, eins konar armband sem þú getur mælt lengd fiska með. Mjög þægilegt í notkun og einstaklega hentugt. Faðmurinn er búinn til úr rússkinnsbandi og er með segullás. Fæst í mörgum litum. Lengd allt að 150 sentimetrar.