FAÐMUR Tommi

FAÐMUR Tommi

kr.17,500

Faðmurinn er handgerður 40 INCH langur gerður til að mæla lengd veiddra fiska hannaður af Reiðu Öndinni. Fyrsta svarta perlan er núll punktur, síðan er 2 inch milli silfur perlunar og þeirrar svörtu. Stafurinn I er lengdin 12 inch, N er lengdin 16 inch, C er lengdin 20 inch og H er lengdin fyrir 24 inch. Veiðimaðurinn er með Faðminn utan um úlnliðinn. Faðmurinn er gerður úr rússkinsbandi og er með segullás, mjög auðveldur í notkun.

Flokkur:

Lýsing

Faðmur Tommi

Faðmurinn Tommi er handgerður 40 INCH langur gerður til að mæla lengd veiddra fiska í tommum hannaður af Reiðu Öndinni. Fyrsta svarta perlan er núll punktur, síðan er 2 inch milli silfur perlunar og þeirrar svörtu. Stafurinn I er lengdin 12 inch, N er lengdin 16 inch, C er lengdin 20 inch og H er lengdin fyrir 24 inch. Veiðimaðurinn er með Faðminn utan um úlnliðinn. Faðmurinn er gerður úr rússkinsbandi og er með segullás, mjög auðveldur í notkun.

Hægt að sérpanta í öðrum litum.

Ummæli

Engin ummæli hafa verið skráð.

Gefðu fyrstu stjörnurnar og ummæling “FAÐMUR Tommi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *