Boxið

Boxið

kr.15,000

Boxið!

 

Flokkur:

Lýsing

Boxið!

Hér er nú afurð frá Reiðu Öndinni gjafakassi sem er smíðaður frá grunni úr Birkikrossvið. Boxið inniheldur fluguveski, Snúru með töng til að losa úr fiskinum, klippum og Padda fyrir flugurnar. Paddann er hægt að hengja á Snúruna. Boxið er síðan með foam í botninum og hægt er að nota það sem flugubox. Hugmyndavinna Bakararnir.

Megi Laxinn Lifa. RÖ

Ummæli

Engin ummæli hafa verið skráð.

Gefðu fyrstu stjörnurnar og ummæling “Boxið”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *