Gústi
Hún er hnýtt á silfurkrók rautt skott , perlubúkur stokkandarfjöður í skeggi, brúnn vængur yfir perlugliti og rauður haus. Virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
Ummæli
Engin ummæli hafa verið skráð.