Ólafíu Rektor

Ólafíu Rektor

kr.850

Ólafíu Rektor

Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann. Hnýtt með Gryzzly Olive fjörðum í tagli ásamt gull gliti, búkur þakinn með olive kaktus chanill og gryzzly hringvöf. Haus heitur orange.
Flokkur:

Lýsing

Ólafíu Rektor

Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann. Höfundurinn Kolbeinn Grímson sá milkli veiðimaður og hnýttari gerði hana til að nota upphaflega Í Laxá í Þing. Ég hef notað hana mikið þar og hefur hún oft gefið mér frábæra veiði. En afhverju að setja hana í Ólafíu þegar upphaflega útgáfan er svona skilvirk ? Svarið er einfalt , bara ! Fæst í stærðum 2-4-6.

Ummæli

Engin ummæli hafa verið skráð.

Gefðu fyrstu stjörnurnar og ummæling “Ólafíu Rektor”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *