Lýsing

Passaveskið og merkispjöld

Veski undir vegabréfið, kortin og jafnvel pening ef hans er þörf ásamt merkingu úr leðri fyrir ferðatöskur áletrað með nafni væntanlegs eiganda. Þar sem þetta er handverk úr leðri að ræða þarf að panta það með nokkra daga fyrirvara. Sendum hver á land sem er .

Frí heimsending.

 

Vinsælt í alla pakka og sérstaklega í um jólin.