Snúra svört/ Orange
Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf.
Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
Ummæli
Engin ummæli hafa verið skráð.