Project Description

Glæsileg hrygna veidd í Þverá

Ágústa Steingrímsdóttir veiddi glæsilega 102 cm hrygnu í Þverá árið 2014.  Laxinum var landað eftir mikið stress og læti, en eftir góða kveðjustund hélt hrygnan aftur út í hylinn bláa.