Project Description

Áli Orange

Áli er fluga úr smiðju meistara Jensen. Hefur reynst mér vel og þá sérstaklega í miklu vatni og skoluðu . Smiðshylur var nákvæmlega þannig vorið 2015 þar sem glæsileg hrygna tók hana nánast uppá bakkanum.