Project Description

Blue Nun

Gamalt og gott – Mustard 3582, Blue Nun.

Bláa Nunnan er sennilega ekki mikið notuð nú á dögum, en þetta er falleg fluga sem hnýtt er af Ólafi Ágústsyni og hún svínvirkar það get ég staðfest. Hún á örugglega samt traustan aðdáendahóp. Hér er hún hnýtt á Mustard krók 3582 sem erfitt er að fá nú á dögum, margir hnýtarar hafa örugglega einhvern tímann hnýtt á hann og ég tala nú ekki um þá laxa sem hafa látið freistast af vel klæddum 3582.