Project Description

Stardust

Ég hnýtti töluverðan fjölda af þessari Stardust flugu eftir samtal mitt við fluguveiðimann af eldri gerðinni, sem dásamaði þessa flugu mikið. Hann meira að segja færði mér efnið og sagði mér nákvæmlega hvernig flugan ætti að vera og hún var hnýtt eftir nákvæmum lýsingum þessa ágæta veiðimanns. Stundum eru lýsingar ekki alltaf nákvæmar og í þessu tilfelli varð til skemmtilegt afbrigði af þessari frábæru flugu sem virkar .