Project Description

Gott fólk

Það er alltaf gaman að vera með góðu fólki við veiðar enda er það ein af fjórum atriðum sem þurfa að vera til staðar til að gera veiðitúrinn fullkominn. Það fyrsta er áin, þá aðstaðan og síðan er það fólkið sem maður veiðir með. Það fjórða er svo náttúrulega veiðin.