Project Description

Hængur og Hrygna

Hilmar Ragnarson stórveiðimaður enda er hann vel á annan meter. Hér er hann með fallega 93 cm drottningu úr Fitjá, sem var veidd í Tjarnarfljóti á enga aðra flugu en Silver Sheep númer 14.