Project Description
Klúbburinn
Þeir sauma ekki þessir. Hér er hópur manna sem hefur stundað veiðar saman mjög lengi. Kjarninn sterkur enda engir smá þungaviktamenn á ferð. Litríkir karakterar sem krydda lífið og tilveruna og gera heiminn enn betri.
Þeir sauma ekki þessir. Hér er hópur manna sem hefur stundað veiðar saman mjög lengi. Kjarninn sterkur enda engir smá þungaviktamenn á ferð. Litríkir karakterar sem krydda lífið og tilveruna og gera heiminn enn betri.