Project Description

Óskar-inn

Hér er Óskar með einn af þeim stórlöxum sem hann hefur veitt um ævina. Glæsilegur fiskur úr Áveituhyl í Vatnsdalsá. Það er alveg magnað hvað þessi drengur hefur staðið sig vel á Árbökkunum. Óskar á að fá Óskarinn fyrir uppátæki sín við veiðar.