Project Description

Poch Tosh einkrækjur

Hér er Poch Tosh flugan hnýtt á Bartleet handsmíðaðan krók númer 11. Þessi fluga er með gott pláss fyrir framan hausinn hugsað fyrir Portland bragðið.