Project Description

Risalax

Hér er Steini Geirs sem oft er nefndur Markarflatarundrið ásamt leiðsögumanninum Vasilly með risalax 36 pund sem hann veiddi í ánni Yokanga í ágúst 2012. Þvílíkur Mörhnöttur;  það er að segja laxinn. Eftir að hafa landað þessum risalax hefur Þorsteinn sofið frekar illa.