Project Description

Túttan

Þetta er fluga sem var hnýtt fyrir son óbyggðanna Tómas Sigurðsson þegar hann var 50 ára gamall og hefur ekki birst áður. Björt og skemmtileg fluga með mikinn karakter eins og Tómas . Hann er einn af þessum heppnu þar sem heimavöllurinn var Lækurinn og Anfield, greinilega vandað eintak hann Tómas sonur óbyggðanna enda flugan af betri gerðinni.