Project Description

Fiskiflugan

Hér er sennilega sú fluga sem hefur gefið flesta fiska af þeim flugum sem Jensen hefur hnýtt. Glæsileg fluga að vanda og  eins og sést er mjög gott pláss fyrir framan hausinn fyrir Portlandbragðið. RÖ