Móa

Móa

kr.850

Móa

Móa er fluga sem á að vera í öllum fluguboxum. Stærðir 10,12,14,16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur

Flokkur:

Lýsing

Flugan Móa

Móa er fluga sem mjög einfalt er að hnýta, frábær fluga úr einkasafni. Hún var hnýtt fyrir veiðikonur sem hafa dálæti af kampavíni kallað Sparkling Moet. Kampavínsliturinn er í búk og væng flugunnar, glitrandi Root bear litur. Siðan er hvítur kálfur, svartur íkorni og hæna í hringvöf. Flugan Móa er ein af nokkrum flugum í flokki sem  kallast „simple flies“ og virkar vel.

Ummæli

Engin ummæli hafa verið skráð.

Gefðu fyrstu stjörnurnar og ummæling “Móa”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *