Stjáni Fjólublái
Er fluga sem ég notaði/nota mikið í Sjóbirting, eins og menn vita ekki mikið notaður sá fjólublái við fluguveiðar. Þessi fluga er rosalega skæð, hnýtt á öflugan SE stuttan þyngdan krók með fjólubláum hana í tagli ásamt silfur gliti. Búkur fjólublátt chenille með hollo væng, hringvöf hvítur Hani og svartur haus. Stjáni kemur á óvart, alltaf.
Ummæli
Engin ummæli hafa verið skráð.