Business terms in the online store
Main information
This term applies to the sale of products and services of Reiðu Andinin to consumers.
The terms, which are confirmed by the confirmation of purchase, are the basis of the transaction.
The terms and conditions and other information on www.reidaondin.is are only available in Icelandic.
These consumer purchases are dealt with in the Act on Consumer Purchases, the Act on Conclusion of Contracts, the Act on Electronic Commerce and Other Electronic Services, the Jurisdiction Act and the Act on Personal Protection and Processing of Personal Information.
Company information
Reiida Öndin ehf.
Åldutúni 6 Hafnarfjörður
Social security number 560502-2140
Phone: 5652202
Email: thorbjorn@reidaondin.is
VAT number: Is in the application process
Opening hours
Most often between 9-18 every working day and also by further arrangement. Attention is drawn to the fact that during the summer it is best to contact Þorbjörn Helga on phone 8960058 for more information or send an email to thorbjorn@reidaondin.is
Product Terms
Price of goods/services m. VAT when applicable and all additional costs
Currencies
(ISO 4217, Icelandic króna = ISK, Euro = EURO, British pound = GBP, US dollar = USA)
Characteristics of goods or services covered by the contract
Various products/gifts related to angling
The site
www.reidaondin.is is the property of Reiða andinin ehf.
Payment information
Can I pay by card?
Yes, Reidaondin.is is an online store and we only accept payments via credit card or PayPal, unless otherwise agreed.
Types of cards accepted by the seller.
We accept payment by Visa, MasterCard and Amex cards.
What is the total amount including VAT and shipping?
The total amount may vary depending on the quantity ordered by the site’s customer. An invoice is issued that meets all legal requirements that such invoices should. Shipping costs are added to the ordered quantity in the process and the customer chooses the carrier. However, Icelandic Fly Fishermen ehf. seeking agreements with carriers to deliver goods to the buyer.
For trackable domestic mail, the price is ISK 890.
International is 2500 (ISK)
The cardholder receives confirmation by e-mail when the payment is complete
No, however, he receives a confirmation of his order
Warranty terms
Yes and No, there is a warranty on all products as long as they have not been used. Does the cardholder receive information about the validity period of the seller’s/service provider’s warranty, if applicable?
The product is not covered by the seller’s warranty, see point below.
Terms of product returns and refunds
The buyer is allowed to return the product as long as it has not been used
Delivery terms
Method of delivery
The product is sent by trackable mail, unless otherwise agreed.
Delivery time
Usually it can take 3-5 days to get the product to the post office, unless otherwise agreed
Carrier
The carrier is Pósturinn ohf, unless otherwise agreed, the customer can also choose between UPS and FedEx for the transport, but that is only if the product goes abroad (international) and that option is clearly stated in the order process.
Shipping costs
The shipping costs are paid by the customer of the site, unless otherwise agreed
There are two types of shipping costs:
Domestic : It is sent as tracked mail and costs ISK 890. (ISK)
International: It is sent as trackable and costs ISK 2,500. (ISK)
Legal basis:
– Law no. 30/2002 on electronic commerce and other electronic services
– Law no. 46/2000 on door-to-door and distance sales contracts
– Rules on price information in advertisements no. 21/1995
– Payment terms and conditions
– Payment terms and conditions
– PCI DSS – Payment Card Industry Data Security Standard
PCI card security; reidaondin.is operates according to the terms set by Borgun hf regarding the internet security of its customers.
Viðskiptaskilmálar í netverslun
Meginupplýsingar
Þessi skilmáli gildir um sölu á vöru og þjónustu Reiðu Andarinnar til neytenda.
Skilmálinn, sem staðfestur er með staðfestingu á kaupum, er grunnurinn að viðskiptunum.
Skilmálinn og aðrar upplýsingar á www.reidaondin.is eru einungis fáanlegar á íslensku.
Um neytendakaup þessi er fjallað um í lögum um neytendakaup, lögum um samningsgerð, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu, lögræðislög og lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Fyrirtækjaupplýsingar
Reiða Öndin ehf.
Öldutúni 6 Hafnarfirði
Kennitala 560502-2140
Sími: 5652202
Tölvupóstur: thorbjorn@reidaondin.is
VSK númer: Er í umsóknarferli
Opnunartími
Oftast milli 9-18 alla virkadag og einnig eftir nánari samkomulagi. Vakin er athygli á því að yfir sumartímann er best að hafa samband við Þorbjörn Helga í síma 8960058 til að fá nánari upplýsingar eða senda póst á thorbjorn@reidaondin.is
Vöruskilmálar
Verð vöru/þjónustu m. VSK þegar það á við og öllum aukakostnaði
Gjaldmiðlar
(ISO 4217, íslensk króna = ISK, Evra = EURO, breskt pund = GBP, bandaríkja dollar = USA)
Eiginleikar vöru eða þjónustu sem samningurinn fjallar um
Ýmsar vörur/gjafavörur sem eru tengdar stangveiðum
Vefsvæðið
www.reidaondin.is er eign Reiðu andarinnar ehf.
Greiðsluupplýsingar
Hvort greiða megi með korti?
Já Reidaondin.is er vefverslun og einungis er tekið við greiðslum í gegnum greiðslukort eða paypal, nema að um annað hefur verið samið.
Tegundir korta sem seljandi veitir móttöku.
Tekið er við greiðslu með Visa, MasterCard og Amex kortum.
Hver er heildarfjárhæð með VSK og sendingarkostnaði?
Heildarfjárhæð getur verið mismunandi eftir því hvaða magn viðskiptavinur vefsvæðisins pantar. Reikningur er gefinn út sem uppfyllir öll lagaskilyrði sem slíkir reikningar eiga að gera. Sendingarkostnaður leggst við pantað magn í ferlinu og velur viðskiptavinur flutningsaðila. Hinsvegar áskilur Icelandic Fly Fishermen ehf. að leita eftir samningum við flutningsaðila til að koma vörum til kaupanda.
Fyrir rekjanlegan innanlandspóst er verðið 890 kr ( ISK).
Alþjóðlegur (International ) er 2500 ( ISK)
Fær korthafi staðfestingu í tölvupósti þegar greiðslu er lokið
Nei hinsvegar fær hann staðfestingu á pöntun sinni
Ábyrgðarskilmálar
Já og Nei, það er ábyrgð á öllum vörum svo fremi sem ekki er búið að nota hana. Fær korthafi upplýsingar um gildistíma ábyrgðar seljanda/þjónustuaðila, ef við á ?
Varan er ekki í ábyrgð hjá seljanda sjá lið hér að neðan.
Skilmálar um vöruskil og endurgreiðslur
Kaupanda er heimit að skila vöru svo fremi sem hún hefur ekki verið notuð
Afhendingarskilmálar
Afhendingarmáti
Varan er send í rekjanlegum pósti nema að um annað hefur verið samið.
Afhendingartími
Venjulega getur það tekið 3-5 daga að koma vörunni í pósthús, nema um annað er samið
Flutningsaðili
Flutningsaðili er Pósturinn ohf, nema um annað er samið, einnig getur viðskiptavinurinn valið milli UPS og FedEx um flutninginn, en það er eingöngu ef varan fer erlendis (international) og kemur sá valmöguleiki skýrt fram í pöntunarferlinu.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaðinn borgar viðskiptavinur vefsvæðisins, nema um annað hefur samið
Sendingarkostnaðurinn er tvennskonar:
- Innanlands : Hann sendur sem rekjanlegurpóstur og kostar 890 kr. (ISK)
- Alþjóðlegur ( International): Hann er sendur sem rekjanlegur og kostar 2.500 kr. (ISK)
Lagagrundvöllur:
– Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu
– Lög nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga
– Reglur um verðupplýsingar í auglýsingum nr. 21/1995
– Viðskiptaskilmála Borgunar
– Viðskiptaskilmála greiðslumiðla
– PCI DSS – Payment Card Industry Data Security Standard
PCI kortaöryggi; reidaondin.is starfar samkvæmt skilmálum sem Borgun hf setur varðandi netöryggi viðskiptavina sinna.