Black Goast
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
Er ein af þessu klassísku flugum, sterk kemur mér alltaf á óvart. Hnýtt með fjaðurvæng stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
Frábær fluga silvur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér þá sérstaklega á vorin. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
Silver er fyrst undir á vorin hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Silfur búkur blátt skegg , appelsínugulur fasani í skotti glit svartur vængur og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.