Black Goast
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.
Silver er fyrst undir á vorin hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Silfur búkur blátt skegg , appelsínugulur fasani í skotti glit svartur vængur og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14 og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
Er einföld og sterk fluga í Lax og sjóbirting sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 3,8 mm og 4,6mm. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.
Frábær laxafluga hvít skegg og haus og perla í búk glit, svartur vængur , chartreuse jungle cock í kinnum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.