Flugur

  • Árdísartúban.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur og blátt á undan perlu, vængur svartur glit í væng og svartur haus blátt skegg .Stærð 1" og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Árdísarflugan

    Frábær laxafluga blár litur tagli skegi haus og perla í búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Appelsínuguli Draugurinn.

    Þessir litir eru alltaf sterkir allt tímabilið appelsínu gulur, svartur og Zonker vængur ásamt gliti, hringvöf. Eins og áður til í tveimur stærðum hnýtt á sterkan túbukrók og þungd á búk með blýi .