Flugur

  • Hrappur

    kr.2,000

    Hrappur

    Er einföld og sterk fluga sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 12-14 og skáskorin 6 cm túba. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Valbeinn .

    Flaggskip RÖ. Fluga sem  reynist vel allt sumarið.  Blái liturinn skapar Valbeinn svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Tvíkrækja sem til er í stærðum 10-12-14. Verður að vera í öllum fluguveskjum.
  • Valbeinn  þrí silfur.

    Fluga silfur krókur númer 14-16-18-20 seldar saman. Valbeinn silfur reynist vel allt sumarið þá sérlega þegar vatnið fer að minka.  Blái liturinn skapar flugunni svolítla sérsöðu virkar bæði á hæga rekinu og flott í strippið. Þríkrækja silfur sem til er í stærðum 14-16-18-20. Verður að vera í öllum fluguveskjum.