Flugur

  • White Wing

    kr.1,500

    White Wing

    Er ein af þessu klassísku flugum, sterk kemur mér alltaf á óvart. Hnýtt með fjaðurvæng stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Willie Gunn Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 3,8mm og stóri Hexi 4,6m. Willie Gunn er ein þekktasta og fengsælasta Skoska flugan og virkar alls staðar . Hún hnýtt á plast með svörtum búk gull tagli, svörtum, gulum 0g orange væng, svörtum haus. Frábær skilvirk fluga, sú sem gefur sennilega mest á eftir Frances. Á að vera í öllum Sörpum.  RÖ.
  • Black Goast

    Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.