Handgert Frances fluguveski frá Reiðu Öndini að sjálfsögðu rautt og með flugunni sjálfri á.
FRANCES fluguveski
kr.25,000
Lýsing
Rautt Frances fluguveski
Frencis eða Frances?
Hver þekkir ekki þessa flugu og fengið á hana fisk. Frances er sennilega ein þekktasta fluga í heimi , hnýtt af einum hnýtara Peter Dean sem bar nafnið Frances þaðan sem nafnið er komið.
Handgert Frances fluguveski frá Reiðu Öndini að sjálfsögðu rautt og með flugunni sjálfri á. 9 Rauðar Frances flugur fylgja.
Flugan er teiknuð á glæsilegan hátt af Ingvari Þorvaldssyni listmála þeim mikla listamanni .
Glæsileg gjöf með mikið notagildi á árbakkanum.
Ummæli
Engin ummæli hafa verið skráð.