Svarti Sauðurinn veiðifluga

Veiðiflugan Svarti Sauðurinn eða á „frummálinu“ Black Sheep og öll Sheep serían á marga aðdáendur á Íslandi, hönnuð árið 1977 af Haraldi Stefánssyni. Sheep serían hefur að geyma sex flugur Black, Blue, Green, Brown, Red og Silver sem er sennilega í dag, sú sem mest sést í veiðibókum. Frábær fluga og yfirleitt hnýtt með tvöföldum væng enda virkar hún best þannig. RÖ