Flugur

  • Appelsínuguli Draugurinn.

    Þessir litir eru alltaf sterkir allt tímabilið appelsínu gulur, svartur og Zonker vængur ásamt gliti, hringvöf. Eins og áður til í tveimur stærðum hnýtt á sterkan túbukrók og þungd á búk með blýi .
  • Árdísarflugan

    Frábær laxafluga blár litur tagli skegi haus og perla í búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Árdísartúban.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur og blátt á undan perlu, vængur svartur glit í væng og svartur haus blátt skegg .Stærð 1" og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Arndilly Fancy

    Arndilly Fancy fæst í stærðum 10,12,14 og 16.
  • Arndilly Fancy

    Frábær fluga bjartur gulur litur í búk systir Fröken Fancy og hefur reynst mér vel allt sumarið. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Arndilly Fancy.

    Arndilly er fyrst undir hjá mér um hásumar , ein af þessu sterku flugum sem skilar alltaf sínu. Bjartur gulur búkur blátt skegg ,  svartur vængur og rauðurí haus. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Black Fancy

    kr.1,500

    Black Fancy

    Frábær fluga í Fancy seríunni , líkindi með nokkrum flugum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Black Goast

    kr.1,500

    Black Goast

    Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört þríkrækja stærð 12-14. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Black Goast

    Er þekktari sem silungafluga en svínvirkar í laxi og virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Svartur gulur og hvítur litur steinliggur. Svört tvíkrækja stærð 10-12 .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Blámi.

    kr.1,200

    Blámi.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur/ engin og blátt á undirvæng, vængur svartur glit í væng og svartur haus. Stærð 1" og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Branda

    kr.850

    Branda

    Straumfluga sem virkar alltaf, silfur og svart sennilega algengustu litir í flugum almennt. Flugan er hnýtt á öflugan stuttan SE krók með Gryzzly og silfri í tagli. Búkur þyngdur og vafin með silfur Chenille, hringvöf svört hæna og svartur haus.
  • Bronza.

    kr.850

    Bronza.

    Straumfluga hnýtt með bronz búk, svörtum fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gull gliti, svört hringvöf , þyngd og kopar kúluhaus haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Collie Dog

    kr.1,500

    Collie Dog

    Skilvirkasta veiðifluga í heimi , silfur búkur og vöf , silfur glit svart hross í væng og svörtur haus. Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Collie Dog

    kr.1,200

    Collie Dog.

    Frábær yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur silfur búkur, vængur svartur  og svartur haus. Stærð 1" skáskorin og venjuleg og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Drési

    kr.850

    Drési.

    Straumfluga hnýtt með gullbúk, svörtu fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, hvít hringvöf  og þyngd. Haus hot Orange. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Eldibrandur

    Stærðir 2-4
    Þessi fluga varð til fyrir mörgum árum sennilega þegar maður var að veiða fyrir austan í Grenilæk, Tungufljóti og fleiri ám. Eins og menn sjá þá er hún samsuða af Rektor og Flæðamús sem var það sem gaf okkur sem þar veiddum mikið á þessum árum. Ég var búin að gleyma henni þessarri , það er eins og það er, en nú er hún endurfædd í 21 búning .Eldibrandur var upphaflega hnýttur á stóra streamera króka 2-4 sem var málið , en nú á þennan Predador krók .
  • Evening Dress.

    Seljast saman litla og minni stærð 14 og 16. Evening Dress hnýtt með perlu búk  með svörtum, gulum væng, peacock og perlu gliti. Frábær skilvirk yfirborðsfluga sem virkar alltaf. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Evening Dress.

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Evening Dress hnýtt á plasttúbu  með svörtum, gulum væng, peacock og perlu gliti. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Evening Dress

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og Hexakónn. Hún er hnýtt með perlubúk, gulu og svörtu hrossi í væng ásamt peacock fjöður og gliti.
  • Evening Dress Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 3,8mm og stóri Hexi 4,6mm. Evening Dress hnýtt á plast  með svörtum, gulum væng, peacock og perlu gliti. Frábær skilvirk fluga, sú sem gefur sennilega mest á eftir Frances. Á að vera í öllum Sörpum.  RÖ.
  • Flugan Gústi

    Flugan Gústi er falleg fluga, björt og rjóð í kinnum og virkar í öllum veðrum.
  • Rauður Frances Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 3,8 mm fyrir króka númer 16. Þetta er sennilega sú fluga sem er nú þegar í öllum veskjum eða boxum.
  • Rauður Frances Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 4,6 mm fyrir króka númer 16. Þetta er sennilega sú fluga sem er nú þegar í öllum veskjum eða boxum.
  • Rauður Frances Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 5,5 mm fyrir króka númer 16. Þetta er sennilega sú fluga sem er nú þegar í öllum veskjum eða boxum.
  • Svartur Frances Hexi.

    Svartur með gulum haus litli Hexi 3,8 mm fyrir króka númer 16. Þetta er sennilega sú fluga sem er nú þegar í öllum veskjum eða boxum.
  • Svartur Frances Hexi.

    Svartur litli Hexi 3,8 mm fyrir króka númer 16. Þetta er sennilega sú fluga sem er nú þegar í öllum veskjum eða boxum.
  • Fröken Fancy

    Fröken Fancy fæst í stærðum 10,12,14 og 16.
  • Fröken Fancy

    Frábær fluga chartreuse litur í búk systir Arndilly Fancy og hefur reynst mér vel allt sumarið. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Fröken Fancy.

    Fröken er í miklu uppáhaldi hjá mér, ein af þessu sterku flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Cartreuse búkur blátt skegg , glit og heitur applesínugulur í haus. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Frosti

    kr.1,500

    Frosti.

    Hnýtt fyrir mikin veiðigarp. Bjartur perlu búkur hvít skegg ,  tví skiptur blár vængur með perlu angel hár í undirvængvængur, glit í væng og spegil blár haus. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Glepja

    kr.850

    Glepja.

    Straumfluga hnýtt með rauðum glit búk, rauðri  fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, grizzly grá hringvöf , þyngd holo væng og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Gló 2stk

    kr.1,200

    Gló.

    Seljast saman með gullkrók. Gló er sannkölluð stórlaxafluga hnýtt á plasttúbu með svörtum væng, kopar gliti og gullkrók. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Golli

    kr.850

    Golli.

    Straumfluga hnýtt með grænu í tagli svörtum, rauðum búk og svörtum sonker í væng ásmt gúmmílöppum báðum megin svört hringvöf, þyngd  og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Grái Draugurinn.

    Þessir litir eru alltaf sterkir allt tímabilið orange, hvítur og grár Zonker vængur ásamt gliti, hringvöf. Eins og áður til í tveimur stærðum hnýtt á sterkan túbukrók og þungd á búk með blýi .
  • Græna Perlan

    GP er falleg  og veiðin straumfluga, björt og virkar í öllum veðrum þyngd eða óþyngd stærðir S-M-L
  • Græni Draugurinn.

    Þessir litir eru alltaf sterkir allt tímabilið grænn, svartur og Zonker vængur ásamt gliti, hringvöf. Eins og áður til í tveimur stærðum hnýtt á sterkan túbukrók og þungd á búk með blýi .
  • Green Butt.Hitch

    Er ein af þessu  flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Hnýtt á grænt rör með svörtum búk, silfur vöf, svartur vængur, glit í væng og haus svartur stærð  13mm. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Gull/Silfur Tungsten Kónar

    Gull, Silfur eða Bronz tungten kónar með krókum númer 18 sem fylgja. 900kr Stykkið
  • Gullhrappur .

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Gullharappur er með smá gulltagli, peacock búk og svörtum væng úr hrossi. Einfalt og gott.
  • Günther

    kr.850

    Günther.

    Straumfluga hnýtt með svörtum búkgulri hænu í tagli og silfur gliti orange hringvöf , þyngd  og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Gústi

    kr.1,500

    Gústi

    Hún er hnýtt á silfurkrók rautt skott , perlubúkur stokkandarfjöður í skeggi, brúnn vængur yfir perlugliti og rauður haus. Virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Gylta

    kr.850

    Glepja.

    Straumfluga hnýtt með gull búk, svörtum fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gull gliti, svört hringvöf , þyngd  og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Gylta X

    kr.850

    Gylta X

    Straumfluga hnýtt með gull búk, svörtum fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gull gliti, svört hringvöf , þyngd og giltum kúluhaus haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Hálsrígur

    Stærðir 2-4
    Gömul og góð!
    Hér er ein gömul og góð fluga sem hefur reynst mér mjög vel þá sérstaklega í vorveiði þegar allt kraumar í greddu bæði á bakkanum og þegar í vatnið er komið. Hún heitir Hálsrígur vegna þess hvernig fiskarnir bregðast við þegar hún smellur á vatninu.
  • Hektor Tugnsten Þyngdur Stremer

    Hektor er þyngdur Stremer í stærðum 2-4-6 gull eða brons búk.
  • Hrappur

    kr.1,500

    Hrappur

    Er einföld og sterk fluga sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Hrappur

    kr.2,000

    Hrappur

    Er einföld og sterk fluga sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 12-14 og skáskorin 6 cm túba. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Hrappur Hexi

    Er einföld og sterk fluga í Lax og sjóbirting sem hefur reynst mér vel í Borgarfirði . Hnýtt með peacock búk svörtum væng og chartreuse haus stærð 3,8 mm og 4,6mm.  Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Hrappur.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Hrappur hnýttur á plasttúbu með perlubúk skærgrænum undirlit og skeggi, svörtum væng og skærgrænu gliti. góð skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Hrappur X

    kr.1,500

    Hrappur X

    Frábær stórlaxafluga chartreuse litur í skegi haus og búk glit og svartur vængur .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Hrappurinn

    Hrappurinn er einföld en mjög skæð fluga , stærðir 10,12,14 og 16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Hrappurinn Tungsten Keila

    Hrappurinn er tungsten keila fyrir króka númer 18.
  • Hreggur

    kr.850

    Hreggur.

    Yfirborðstúba sem virkar vel þegar verið er að leita að fiski. Bjartur perlu/halow búkur ,  tví skiptur  vængur svartur með gráum undirvængvæng, glit í væng og svartur haus og  frumskógar hani í kinnum. Stærð 1" ál og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Jón Kopar

    Jón Kopar er straumfluga þar sem fyrirmyndin er heimsfræg púpa sem heitir Cooper John. Jón Kopar er þyngd straumfluga og er í stærðum 2-4-6.
  • Kobbi

    kr.850

    Kobbi

    Kobbi er góð haustfluga og í lituðu vatni. Stærðir 10,12,14,16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Kobbi 3stk

    kr.1,950

    Kobbi.

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Hér er enn ein flugan úr einkasafni sem varð til eftir samræður manna um flugur sem væru með koparlit. Fyrirmyndin var flugan Phatakorva sem hefur gefið þá marga stóra. Þessi fluga hefur einnig verið hnýtt með hot orange haus. Þetta  eru öflugar smáflugur, skemmtileg viðbót í fluguflóru RÖ.
  • Kría .

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Kría hnýtt á plasttúbu með svörtum og hvítum væng úr hrosshárum , perlu- kopar gliti, svartur  og hot orange haus. Einföld, skilvirk og virkar alltaf. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Krulli

    kr.850

    Krulli

    Kulli er hnýttur á áltúbu með svörtum væng úr Ref, hallow krulluðum undirvæng og jungle cock í kinnum. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Kúluhausar

    650 kr stk
    Kúluhausar þyngdir sérstaklega góðir í vorveiði. Stærðir 2-4-6.
  • Loftur

    kr.850

    Loftur

    Loftur er straumfluga litli bróðir Þingeyjingsins þerri frábæru flugu. Hún er þyngd og samset  úr sömu litum og Þingeyjingurinn. STÆRÐIR 2-4-6.
  • LP flugan

    kr.1,400

    LP.

    Seljast saman litla og minni. LP er með bláu tagli, silfur búk, orange og blárri hænu í skeggi, gráum væng, perlu gliti og svörtum haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum. Stærð 14-16.
  • Marteinn

    kr.850

    Marteinn

    Öflug straumfluga með chartreuse hænu fjöðrum í tagli , Turkish búk og glit í tagli. Hringvöf chartreuse hæna, holo vængur og hot orange haus. Flugan er hnýtt á öflugan stuttan straight eye SE krók, þyngdur á búk.
  • Móa

    kr.850

    Móa

    Móa er fluga sem á að vera í öllum fluguboxum. Stærðir 10,12,14,16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Móa

    kr.1,200

    Móa.

    Frábær yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. Bjartur perlu búkur, hvítur undirvængur og vængur svartur , glit í væng og svartur haus. Stærð 1" og 6cm skáskorin og  og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Móa 3stk

    kr.1,950

    Móa

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Hér er enn ein flugan úr einkasafni hnýtt með kampavínslituðum búk, hvít , svart hross í væng og glit. Virkar alltaf. Þetta  eru öflugar smáflugur, skemmtileg viðbót í fluguflóru RÖ.
  • MóaHexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með  perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn.
  • Móa Tungsten Keila

    Móa er fluga sem mjög einfalt er að hnýta, frábær fluga úr einkasafni. Hún var hnýtt fyrir veiðikonur sem hafa dálæti af kampavíni kallað Sparkling Moet. Kampavínsliturinn er í búk og væng flugunnar, glitrandi Root bear litur. Siðan er hvítur kálfur, svartur íkorni og hæna í hringvöf. Flugan Móa er ein af nokkrum flugum í flokki sem  kallast "simple flies" og virkar vel.
  • Molda

    kr.1,200

    Molda.

    Yfirborðstúba sem virkar vel allt sumarið. svartur búkur,  vængur gull brúnn , glit í væng og rauður haus. Stærð 5 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Móri

    kr.850

    Móri

    Flugan Móri er úr einkasafni  og er í hópi flugna sem eru einfaldar í gerð, en veiða gríðalega vel. Hún varð til í svipaðri tímalínu og Hrappurinn, Móa og Kobbi.  Móri er dökk á að líta með svörtum hana í tagli, svörtu glit búkefni, rauðbrúnum íkorna, glit í væng og svartri hænu.  Jarðlituð fluga sem á örugglega einhverja ættingja í fluguheiminum. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Móri Hexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með svortum glit búk , svörtu hrossi í væng ásamt  gliti. Hexakónn.
  • Móri Tungsten Keila

    Móri er Tungsten keila fyrir króka númer 18.
  • Mr Blue Sky

    Mr Blue Sky stærðir 10,12,14 og 16. Smelltu hér til að skoða fleiri flugur
  • Niffan

    kr.1,500

    Niffan.

    Er ein af þessu  flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Niffan 2stk

    kr.1,200

    Niffan.

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Sigga Niff hnýtt á plasttúbu með skær grænu í tagli, silfur búk og skær græn vöf, blárri hænu í skeggi, svörtum væng, perluvöf á svartan haus.. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Niffan Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 3,8mm og stóri Hexi 4,6mm. Hún er hnýtt með silfur búk grænu tagli ,bláu skeggi svörtu hrossi í væng ásamt gliti. Svörtum haus með glitvafi. Hexakónn.
  • Niffan.Hitch

    Er ein af þessu  flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Niffan keimlík Metallicu blá og Langá Fancy stærð 13mm. Hnýtt með silfur búk, grænu tagli, blátt skegg, svartir vængur með gliti og svartir haus. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Nobbi

    kr.850

    Nobbi.

    Nobbi er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann, aðeins þyngd á búk. Ég hef notað hana mikið þar og hefur hún oft gefið mér frábæra veiði. En afhverju að setja hana á þegar upphaflega útgáfan er svona skilvirk ? Svarið er einfalt , bara ! Fæst í einni stærð.
  • Ólafíu Rektor

    Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann. Hnýtt með Gryzzly Olive fjörðum í tagli ásamt gull gliti, búkur þakinn með olive kaktus chanill og gryzzly hringvöf. Haus heitur orange.
  • Perla

    kr.850

    Perla

    Þessir litir eru alltaf sterkir allt tímabilið perla og svartur. Eins og áður til í tveimur stærðum hnýtt á sterkan túbukrók og þungd á búk með blýi sem er gott fyrir vorveiðina.
  • Posh Tosh

    Posh Tosh er björt og mjög skilvirk fluga stærðir 10,12,14 og 16.
  • Posh Tosh

    kr.1,500

    Posh Tosh.

    Frábær fluga þar sem chartreuse liturinn er ráðandi. Bjartur perlu/halow búkur grænt chatreuse skegg ,  tví skiptur  vængur svartur með chatreuse undirvængvængur, glit í væng og svartur haus og litaður frumskógar hani í kinnum. Stærð 12-14  og á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Posh Tosh.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Posh Tosh hnýtt á plasttúbu með  hallow búk skær grænu skeggi, svörtum væng, skær grænu gliti og jungle cock. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Posh ToshHexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með hallow búk og skær grænum vír, skær græn hringvöf , svartur vængur, glit og heitur orange jungle cock Hexakónn.
  • Rap

    kr.1,400

    Rap.

    Seljast saman litli og minni. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk þríkrækja 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rap 2stk

    kr.1,200

    Rap.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rap hnýtt á plasttúbu með  kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rap Hitch.

    kr.1,400

    Rap Hitch.

    Seljast saman. Rap með kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðstúba stærð 13mm. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rauð Francis

    Francis er sennilega skilvirkasta laxafluga í heimi , virkar alltaf og á að vera í öllum veskjum. Skemmtileg og viðbót í fluguflóru RÖ. Þríkrækja stærð 14-16. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Rektor í sparifötunum

    Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann.
  • Rip

    kr.1,500

    Rip

    Frábær laxafluga hvít skegg og haus og perla í búk glit, svartur vængur , chartreuse jungle cock í kinnum .Skemmtileg og viðbót í fluguflóru . Þríkrækja stærð 12-14. Á að vera í öllum Sörpum.

  • Rip

    kr.1,400

    Rip.

    Seljast saman litla og minni. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip 2stk

    kr.1,200

    Rip.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rip hnýtt á plasttúbu með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip Hitch.

    kr.1,400

    Rip.Hitch

    Seljast saman. Rip er með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti, skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • RIP,RAP og Rup.

    Seljast þrjár saman í stærðum 14 og 16.
  • Rup

    kr.1,400

    Rup.

    Seljast saman litli og minni. Þríkrækja hnýtt með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk þríkrækja no 14-16 . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rup 2stk

    kr.1,200

    Rup.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rup hnýtt á plasttúbu með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rup Hitch.

    kr.1,400

    Rup Hitch.

    Seljast saman. Hnýtt með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk 13mm hitchtúba. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rusky

    kr.1,500

    Rusky.

    Er ein af þessu sterku haust flugum sem kemur mér alltaf á óvart. Koparliturinn og Kína rauði gefa flugunni sérsakan blæ stærð 12-14. Á að vera í öllum veskjum og er góð viðbót í fluguflóru RÖ.

  • Ruský Hexi

    kr.1,800

    Ruský Hexi.

    Seljast saman litli Hexi 3,8mm og stóri Hexi 4,6mm. Mjög falleg skilvirk og virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Á að vera í öllum veskjum  RÖ.
  • Rusky.

    kr.1,200

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.

  • Rusky.

    kr.2,000

    Rusky.

    Mjög falleg skilvirk yfirborðstúba/ fluga á gullkrók 14", Hexi sem virkar vel síðsumars þegar fiskurinn er búin að sjá allt. Kopar búkur, Kína raut tagl vængur gull brúnn og svarur , glit í væng og rauður haus skógarhani í kinnum. Stærð 6 cm og á að vera í öllum veskjum  RÖ.