VERSLUN

  • Rektor í sparifötunum

    Rektor er sennilega ein besta straumfluga sem við notum þegar við reynum að fanga Urriðann.
  • Flugan Gústi

    Flugan Gústi er falleg fluga, björt og rjóð í kinnum og virkar í öllum veðrum.
  • Sarpur Coníaks brúnn

    Fallegur Sarpur úr gæðaleðri með giltum hornum, að innan íslenska sauðkindin og foam.

    Merking innifalin í verði, kemur í fallegum poka.

  • Flugukassar 35x25 cm

    Flugukassar í þremur litum Hnota, Kirsuberja og svartur/ blár, að innan skiptist niður í 12 hólf með foam undir og foam í loki. Kössunum fylgir auka spjald sem heldur flugunum í réttu hólfi. Merking innifalin í verði , lógó, textar, nöfn eða hvað sem er.
  • Faðmur Turquoise

    Nýtt frá Reiðu Öndinni Faðmur úr turqoise lit með bæði svörtum eða samlitum perlum. Fæst bæði í herra og dömustærð og auðvitað hægt að fá sérmerktann til að gera Faðminn persónulegri. Kemur í leður hulstri.

  • Börnin mín og þín armband úr leðri

    Börnin þín og mín !
    Armböndin frá RÖ bjóða upp á ýmislegt t.d nöfn þeirra sem eru þér næst. Pabbar elska armböndin . Þrír litir Coníak, Sangría og dökk brúnt. Til í öllum stærðum frá 16 cm upp í 23 cm. Armbandið er með segullás og kemur í svörtum poka.
  • Gjafapoki Úr Leðri - Merking innifalin

    Gjafapoki úr vönduðu leðri með Sarp, Snúru, töng og klippum. Til í mörgum litum  og auðvitað handunnið af Reiðu Öndinni.
  • Græna Perlan

    GP er falleg  og veiðin straumfluga, björt og virkar í öllum veðrum þyngd eða óþyngd stærðir S-M-L
  • Laximus Faðmur.
    Nú er komin ný útgáfa af Laximus minni, nettari og hannaður sérstaklega fyrir Faðminn að sjálfsögðu úr silfri. Laxinn smíðaði og stílfærði Erling Jóhannesson gullsmiður fyrir Reiðu Öndina. Faðmurinn er úr leðri og fæst í nokkrum litum og bæði með öllum merkingum úr silfri eða eins og orginal Faðmur. Laximus kemur í leðurpoka úr íslensku sauðkindinni. Auðvitað sendir RÖ um land allt frítt.
    Aðeins takmarkað magn er um að ræða.
    Megi Laximus Lifa !
  • Laximus Faðmur.
    Nú er komin ný útgáfa af Laximus minni, nettari og hannaður sérstaklega fyrir Faðminn að sjálfsögðu úr silfri. Laxinn smíðaði og stílfærði Erling Jóhannesson gullsmiður fyrir Reiðu Öndina. Faðmurinn er úr leðri og fæst í nokkrum litum og bæði með öllum merkingum úr silfri eða eins og orginal Faðmur. Laximus kemur í leðurpoka úr íslensku sauðkindinni. Auðvitað sendir RÖ um land allt frítt.
    Aðeins takmarkað magn er um að ræða.
    Megi Laximus Lifa !
  • Gömlu meistararnir. Gersemi orginal einkrækjur.
    Fluguveski úr leðri með átta flugum, einkrækjur hnýttar af gömlu meisturunum. Kemur í sérsmíðuðum trékassa, hannaður fyrir þetta veski sérstaklega. Hægt er að merkja bæði kassann eða veskið með nafni, texta eða lógói.
  • Svarti Draugurinn

    Er útfærsla RÖ af Black Goast þeirri öflugu flugu sem á að vera í öllum fluguveskjum sama hvort um er að ræða Lax, Urriða eða Sjóbirting. Flugan er þyngd örlítið , hnýtt á öflugan  SE krók.
  • Marteinn

    kr.850

    Marteinn

    Öflug straumfluga með chartreuse hænu fjöðrum í tagli , Turkish búk og glit í tagli. Hringvöf chartreuse hæna, holo vængur og hot orange haus. Flugan er hnýtt á öflugan stuttan straight eye SE krók, þyngdur á búk.
  • Spaða Ásinn

    Er fluga sem sömu litum en smá breytingum þó og fluga sem ég hef veitt mikið á og heitir Ece Spade . Sú fluga hefur sennilega gefið mér mestu urriðaveiði sem ég man eftir, þannig að hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég uppfærði hana aðeins og er sanngjarnt að kalla hana litla bróðir af ES. Flugan er þyngd, hnýtt á öflugan SE krók með svartri og brúnni hænu í tagli með silfur gliti. Búkurinn er svartur cenilleog holo vængur. Hringvöf er grár Gryzzly og svartur haus. Frábær straumfluga.
  • Stjáni Fjólublái

    Er fluga sem ég notaði/nota mikið í Sjóbirting, eins og menn vita ekki mikið notaður sá fjólublái við fluguveiðar. Þessi fluga er rosalega skæð, hnýtt á öflugan SE stuttan þyngdan krók með fjólubláum hana í tagli ásamt silfur gliti. Búkur fjólublátt chenille með hollo væng, hringvöf hvítur Hani og svartur haus. Stjáni kemur á óvart, alltaf.
  • Branda

    kr.850

    Branda

    Straumfluga sem virkar alltaf, silfur og svart sennilega algengustu litir í flugum almennt. Flugan er hnýtt á öflugan stuttan SE krók með Gryzzly og silfri í tagli. Búkur þyngdur og vafin með silfur Chenille, hringvöf svört hæna og svartur haus.
  • Snúra svört/ Orange

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra svört/ Rauð

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra svört/ Blá með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra svört/ Svört með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Brún/ Kopar með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Svört /Bleik með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Svört/Græn með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • Snúra Brún/Brons með fylgihlutum.

    Snúran er til að hengja á fylgihluti þegar þú ert við veiðar. Gerð úr leðursnúru með mjúkum leðurkraga og með festingum fyrir fylgihluti t.d. eins og klippur, töng eða rör til að losa um fluguna, og padda til að laga tauminn ef þarf. 
    Mjög þægilegt, þar sem þú ert með allt á sama stað og auðvelt að losa fylgihluti af snúrinnu til notkunar. Frábært að nota sérstaklega þegar þú vilt vera að veiða léttbúinn. Hægt er að fá snúruna í mörgum litum.
  • RIP,RAP og Rup.

    Seljast þrjár saman í stærðum 14 og 16.
  • Kobbi 3stk

    kr.1,950

    Kobbi.

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Hér er enn ein flugan úr einkasafni sem varð til eftir samræður manna um flugur sem væru með koparlit. Fyrirmyndin var flugan Phatakorva sem hefur gefið þá marga stóra. Þessi fluga hefur einnig verið hnýtt með hot orange haus. Þetta  eru öflugar smáflugur, skemmtileg viðbót í fluguflóru RÖ.
  • Móa 3stk

    kr.1,950

    Móa

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Hér er enn ein flugan úr einkasafni hnýtt með kampavínslituðum búk, hvít , svart hross í væng og glit. Virkar alltaf. Þetta  eru öflugar smáflugur, skemmtileg viðbót í fluguflóru RÖ.
  • Gullhrappur .

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og kónn. Gullharappur er með smá gulltagli, peacock búk og svörtum væng úr hrossi. Einfalt og gott.
  • Evening Dress

    Seljast þrjár saman stærð 12-14 og Hexakónn. Hún er hnýtt með perlubúk, gulu og svörtu hrossi í væng ásamt peacock fjöður og gliti.
  • Valbeinn Ská.

    Seljast þrjár saman litli Ská, stóri Ská og kónn. Hún er hnýtt með sæ bláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti.
  • Valbeinn Hexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn.
  • Valbeinn Hexi.

    Seljast saman litli og stóri. Hún er hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Sunna Líf .

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Sunna Lífhnýtt á plasttúbu góð sólarfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Kría .

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Kría hnýtt á plasttúbu með svörtum og hvítum væng úr hrosshárum , perlu- kopar gliti, svartur  og hot orange haus. Einföld, skilvirk og virkar alltaf. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Hrappur.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Hrappur hnýttur á plasttúbu með perlubúk skærgrænum undirlit og skeggi, svörtum væng og skærgrænu gliti. góð skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Evening Dress.

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Evening Dress hnýtt á plasttúbu  með svörtum, gulum væng, peacock og perlu gliti. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Posh Tosh.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Posh Tosh hnýtt á plasttúbu með  hallow búk skær grænu skeggi, svörtum væng, skær grænu gliti og jungle cock. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rup 2stk

    kr.1,200

    Rup.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rup hnýtt á plasttúbu með  kolagráum búk, silfur vöf, hvít skegg, svörtum væng, silfur gliti og jungle cock. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rap 2stk

    kr.1,200

    Rap.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rap hnýtt á plasttúbu með  kolagráum búk, silfur vöf, perluhænu skegg, svörtum væng, rauðu gliti, jungle cock hot orange haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Rip 2stk

    kr.1,200

    Rip.

    Seljast saman litli og stóri. Skáskorin Rip hnýtt á plasttúbu með perlu búk, hvítri hænu í skeggi, svörtum væng, perlu gliti,skær grænu jungle cock og hvítu haus. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Gló 2stk

    kr.1,200

    Gló.

    Seljast saman með gullkrók. Gló er sannkölluð stórlaxafluga hnýtt á plasttúbu með svörtum væng, kopar gliti og gullkrók. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Niffan 2stk

    kr.1,200

    Niffan.

    Seljast saman litla og stóra. Skáskorin Sigga Niff hnýtt á plasttúbu með skær grænu í tagli, silfur búk og skær græn vöf, blárri hænu í skeggi, svörtum væng, perluvöf á svartan haus.. Frábær skilvirk yfirborðsfluga . Á að vera í öllum Sörpum.
  • Valli Rafvirki.

    Straumfluga hnýtt með sæbláum perlubúk, svörtu fjöðrum úr hænu í tagli, hringvöf ásamt tveimur tegundum af gliti. Þyngd.  Á að vera í öllum Sörpum.
  • Stórlaxafaðmurinn

    Nýtt frá Reiðu Öndinni stórlaxa faðmurinn .Fæst bæði í þremur litum rustic svartur, rustic brúnn og Burgundy og auðvitað hægt að fá sérmerktann til að gera Faðminn persónulegri. Kemur í leður hulstri.

  • MóaHexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með  perlubúk, svörtu hrossi í væng ásamt tveimur tegundum af gliti. Hexakónn.
  • Móri Hexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með svortum glit búk , svörtu hrossi í væng ásamt  gliti. Hexakónn.
  • Posh ToshHexi.

    Seljast saman litli Hexi og stóri Hexi. Hún er hnýtt með hallow búk og skær grænum vír, skær græn hringvöf , svartur vængur, glit og heitur orange jungle cock Hexakónn.
  • Drési

    kr.850

    Drési.

    Straumfluga hnýtt með gullbúk, svörtu fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, hvít hringvöf  og þyngd. Haus hot Orange. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Glepja

    kr.850

    Glepja.

    Straumfluga hnýtt með rauðum glit búk, rauðri  fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gliti, grizzly grá hringvöf , þyngd holo væng og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum.
  • Gylta

    kr.850

    Glepja.

    Straumfluga hnýtt með gull búk, svörtum fjöðrum úr hænu í tagli ásamt gull gliti, svört hringvöf , þyngd  og svörtum haus. Á að vera í öllum Sörpum.